Útlendingafrumvarp

Útlendingafrumvarp

Kaupa Í körfu

Frumvarp Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra til breytinga á lögum um útlendinga Frumvarp dómsmálaráðherra til breytinga á Lögum um útlendinga hefur hlotið talsverða gagnrýni á umliðnum vikum. Anna G. Ólafsdóttir fletti í gegnum umsagnir til Allsherjarnefndar um frumvarpið og bar helstu ásteytingarsteinana undir Björn Bjarnason dómsmálaráðherra auk þessa að hlera viðhorf Guðrúnar Ögmundsdóttir, Samfylkingu, og nýjustu fréttir af gangi mála hjá Bjarna Benediktssyni, formanni Allsherjarnefndar. Ef nýta á aðlögunarheimild ESB/EES landanna vegna aðgangs íbúa nýju ESB-þjóðanna að vinnumarkaði landanna verður að samþykkja frumvarpið fyrir mánaðamót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar