Siv Frðleifsdóttir í Flensborg

Brynjar Gauti

Siv Frðleifsdóttir í Flensborg

Kaupa Í körfu

Olía, rányrkja, mengunarefni, ofauðgun - Dropinn sem fyllir mælinn? er heitið á nýjum bæklingi sem gefinn er út alls staðar á Norðurlöndunum, og var afhentur fyrstu íslensku framhaldsskólanemendunum í gær, en allir framhaldsskólar á landinu fá send eintök á næstunni. Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra mætti í kennslustund í líffræði í Flensborgarskóla í Hafnarfirði og afhenti nemendum fyrstu eintökin, en það er Landvernd sem stendur að útgáfu hans hér á landi. Myndatexti: Ræddu umhverfismál: Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra talaði um baráttu stjórnvalda gegn kjarnorkuendurvinnslustöðinni í Sellafield.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar