FH styrkir ÍFV

Hafþór Hreiðarsson

FH styrkir ÍFV

Kaupa Í körfu

Húsavík | Á dögunum var undirritaður styrktarsamningur milli Fiskiðjusamlags Húsavíkur hf. og knattspyrnudeildar Völsungs. Samkvæmt samningnum verður Fiskiðjusamlagið aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildarinnar á samningstímanum sem er til tveggja ára. MYNDATEXTI: Víðir Pétursson t.v. og Pétur H. Pálsson handsala hér styrktarsamninginn milli Völsungs og Fiskiðjusamlags Húsavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar