Átakshópur gegn færslu Hringbrautar

Átakshópur gegn færslu Hringbrautar

Kaupa Í körfu

Átakshópur gegn færslu Hringbrautar leggur til málamiðlun Fari borgin óbreytta leið að færslu Hringbrautar ganga borgaryfirvöld erinda samgönguyfirvalda og mynda í raun nýja miðborg við Korpúlfsstaði. Þetta mun leiða til þess að miðbær Reykjavíkur grotni niður og verði lítið annað en flugvallarhverfi. Þetta kom fram í máli Arnar Sigurðssonar á blaðamannafundi sem Átakshópur gegn óbreyttri færslu Hringbrautar hélt í tilefni af því að framkvæmdir við færslu Hringbrautar eru nú komnar á fullt skrið. MYNDATEXTI: Átakshópurinn gegn færslu Hringbrautar vill atkvæðagreiðslu borgarbúa um frestun á færslu Hringbrautar, enda sé þetta gríðarlegt hagsmunamál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar