Ríkissáttasemjari

Sverrir Vilhelmsson

Ríkissáttasemjari

Kaupa Í körfu

Sjúkraliðar og ríkið gengu óvænt frá kjarasamningi. Hér takast Þorsteinn Geirsson , formaður samninganefndar ríkisins , og Kristín Á Guðmundsdóttir , formaður Sjúkraliðafélags , í hendur að lokinni undirskrift. Milli þeirra stendur Geir Gunnarsson , ríkissáttasemjari. Mynd úr safni , fyrst birt 19940521.( Stéttarfélög 1. síða 63, röð 4b.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar