Veiðimyndir - Breiðan í Norðurá

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir - Breiðan í Norðurá

Kaupa Í körfu

Veiði hófst í Blöndu á laugardag en veitt er á fjórar stangir. Fimm laxar veiddust á fyrstu tveimur vöktunum. "Sá minnsti var 12 pund og sá stærsti 20. Þetta er alvöru. Maður sér ekki stærri fiska en hér," sagði Stefán Sigurðsson, sölustjóri hjá Lax-á, sem var einn veiðimannanna. Laxinn var mest að taka maðkinn en menn voru líka að hreyfa hann með Sunray Shadow-túpum og Snældu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar