Ferðamenn við Skógafoss

Ragnar Axelsson

Ferðamenn við Skógafoss

Kaupa Í körfu

Við Skógafoss Fjöldi ferðamanna var við Skógafoss í vikunni enda hefur fossinn mikið aðdráttarafl og þar stoppa margar rútur fullar af ferðamönnum á degi hverjum. Fossinn skartaði sínu fegursta þennan dag og voru myndavélar hvarvetna á lofti til að mynda dýrðina. Anita og Gottfried Seifert frá Þýskalandi voru í sinni fyrstu för til Íslands. Þau höfðu ferðast um landið í viku og kváðust hafa heillast af fegurð og fjölbreytileika í náttúru landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar