Afmælisveisla hjá Eddu Björk Sigurðardóttur

Afmælisveisla hjá Eddu Björk Sigurðardóttur

Kaupa Í körfu

ÞÓ að stelpurnar í saumaklúbbnum Demöntunum hittist reglulega undir formerkjum hannyrða taka þær aldrei upp prjóna eða bróderí á fundum sínum. Þetta er ekki vegna leti eða kunnáttuleysis heldur geta þær einfaldlega ekki bundið hendur sínar. MYNDATEXTI: Saumaklúbbskonurnar Guðrún Halldórsdóttir, Ragna Guðrún Magnúsdóttir, Edda Björk Sigurðardóttir, Eyrún Ólafsdóttir og Guðrún Ólafsdóttir niðursokknar í samræður í fertugsafmæli Eddu. Þær segja saumaklúbbinn ómetanlegan, en fertugsafmælin farin að verða svolítið þreytandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar