Tjarnarbíó Unglist

Þorkell Þorkelsson

Tjarnarbíó Unglist

Kaupa Í körfu

Unglist, listahátíð ungs fólks stendur nú yfir og verður Tjarnarbíó undirlagt næstu daga af tónlist, myndlist, tísku, dansi og leiklist. Hátíðin hefur rækilega fest sig í sessi en þetta er í þrettánda sinn sem hún er haldin. MYNDATEXTI: Halldór Óskarsson er á fataiðnbraut í Iðnskólanum og hefur unnið að skipulagningu tískusýningarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar