Grímur Hergeirsson

Grímur Hergeirsson

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Við erum þessa dagana að skipuleggja námskeið fyrir starfsfólk íþróttamannvirkja sem m.a. er ætlað að gera starfsfólkið enn hæfara til að fylgjast með og koma í veg fyrir einelti. Einnig er ég að vinna að því ásamt fleirum að setja saman dagskrá fyrir menningarhátíðina Vor í Árborg sem haldin verður í maí. Svo erum við núna með glænýja athugun á líðan og högum barna og unglinga í Árborg," segir Grímur Hergeirsson, nýr verkefnisstjóri íþrótta, forvarna og menningarmála í Árborg en starf hans heyrir undir fjölskyldumiðstöð sveitarfélagsins. MYNDATEXTI: Forvarnir Grímur Hergeirsson hefur tekið við starfi verkefnisstjóra íþrótta, forvarna og menningarmála hjá Sveitarfélaginu Árborg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar