F H. - Neftchi

Jim Smart

F H. - Neftchi

Kaupa Í körfu

Þetta var of stór biti að kyngja," sagði þjálfari Íslandsmeistara FH, Ólafur Jóhannesson, í samtali við Morgunblaðið að leik loknum. "Þetta lið var bara mikið betra en við - þetta er flott lið. MYNDATEXTI: Allan Borgvardt gerði eina mark FH í leiknum gegn Neftchi frá Aserbaídsjan. Það dugði þó skammt því gestirnir skoruðu tvívegis og þar með eru Íslandsmeistararnir úr leik í Evrópukeppninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar