Hár og förðun í Tony and Guy

Sigurjón Guðjónsson

Hár og förðun í Tony and Guy

Kaupa Í körfu

Á laugardaginn síðasta var snemma byrjað að undirbúa hápunkt Iceland Fashion Week , tískusýninguna á Vegamótastíg. 16 ungir hönnuðir víðsvegar að úr heiminum klæddu 25 íslenskar fyrirsætur nýjustu tísku. Upp úr miðjum degi var byrjað að greiða og farða fyrirsæturnar, fagfólk á Tony & Guy sá um hárið og förðunardömurnar á MAC sáu um andlitin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar