Hljómleikar Franz Ferdinand í Kaplakrika

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hljómleikar Franz Ferdinand í Kaplakrika

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er nýjasta plata skosku hljómsveitarinnar Franz Ferdinand sem trónir á toppi Tónlistans þessa vikuna. Platan sem ber nafnið You could have it so much better hefur fengið frábæra dóma víðast hvar og vilja margir gagnrýnendur meina að sveitin hafi slegið síðustu plötu þeirra við. Tónleikar Franz Ferdinand í Kaplakrika eru enn mörgum í fersku minni en þeir einkenndust af miklum en jákvæðum krafti og persónutöfrar söngvarans Alex Kapranos fóru ekki framhjá neinum tónleikagesti. (Hljómleikar Franz Ferdinand í Kaplakrika)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar