Tónleikar Laugardalshöll

Tónleikar Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Ertu að verða náttúrulaus? - stórtónleikar gegn eyðileggingu hálendisins - fóru fram í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið. Þar kom fram hópur innlendra og erlendra listamanna sem vildu með tónleikunum vekja athygli á einstakri náttúru Íslands sem er of dýrmæt til að henni sé fórnað fyrir virkjanir og álver. Það seldist upp á tónleikana á örfáum dögum og er talið að um 5.500 manns hafi verið í höllinni þetta kvöld MYNDATEXTI Damon Albarn lætur sér annt um náttúru Íslands og vill sjá hana óspjallaða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar