Umferðaröryggi

Umferðaröryggi

Kaupa Í körfu

Vörubifreiðum á þjóðvegum landsins hefur fjölgað mikið síðustu ár og margir hafa velt vöngum yfir því hvaða áhrif þetta hafi á umferðaröryggi. Einn viðmælenda Morgunblaðsins líkti ástandinu á þjóðvegunum raunar við rússneska rúllettu. Var vegakerfið hannað fyrir alla þessa umferð? Sigríður Víðis Jónsdóttir og Kristinn Ingvarsson brugðu sér út á veg. MYNDATEXTI: Kristófer Sæmundsson og Ólafur Helgi Kjartansson. Ólafur spyr hvort hægt sé að bjóða fólki upp á að aka veg "sem flutningabílar séu búnir að tæta upp".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar