Sóltríóið

Sóltríóið

Kaupa Í körfu

Þjóðmenningarhúsið | Sóltríóið sem mun leika í Þjóðmenningarhúsinu á Safnanótt í kvöld brá sér í búninga á æfingu í gær. Hér sjást tveir meðlimir hópsins, þau Dean Ferrell bassaleikari og Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir sellóleikari, en þau munu leika, syngja og dansa franska barokktónlist ásamt píanóleikaranum Brice Sailly.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar