Litla Hryllingsbúðin

Litla Hryllingsbúðin

Kaupa Í körfu

Litla hryllingsbúðin verður sýnd í Íslensku óperunni á laugardag, en sýningin var frumsýnd hjá Leikfélagi Akureyrar fyrr í vetur. Nú hefur plantan blóðþyrsta, Auður II, lagt land undir fót og komist heilu og höldnu í Gamla bíó, þar sem Íslenska óperan er til húsa. Leikendur í sýningunni eru Andrea Gylfadóttir, Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Guðjón Davíð Karlsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Þráinn Karlsson, Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Esther Talía Casey, Ardís Ólöf Víkingsdóttir og Guðjón Þorsteinn Pálmarsson. Leikstjóri er Magnús Geir Þórðarson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar