Kees Visser í Listasafni ASÍ

Eyþór Árnason

Kees Visser í Listasafni ASÍ

Kaupa Í körfu

Myndlist | Sýning á málverkum Kees Visser í Listasafni ASÍ Í LISTASAFNI ASÍ stendur nú yfir sýning á málverkum Hollendingsins Kees Visser en nú eru liðin 30 ár síðan hann hélt fyrst sýningu hér á landi. MYNDATEXTI: Málverkin liggja laus á gólfinu í einum sýningarsalnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar