Hitt Húsið

Jim Smart

Hitt Húsið

Kaupa Í körfu

FRÆÐSLA | Jafningjafræðslan heimsækir unglinga í Vinnuskóla Reykjavíkur Við förum á milli unglingahópa í Vinnuskóla Reykjavíkur og ræðum við þá um ýmislegt sem brennur á unglingum í dag," segir Ösp Árnadóttir, framkvæmdarstjóri Jafningjafræðslu Hins hússins. MYNDATEXTI: Sumarhópur Jafningjafræðslunnar: Ösp Árnadóttir er fyrst f.v. í fremstu röð. Ásamt henni eru fræðararnir: Sveinbjörn Schram, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Ragna Þyrí D. Guðlaugsdóttir, Erla María Markúsdóttir, Vilmundur Sveinsson, Edda Vigfúsdóttir, Gyða Erlingdóttir, Vilhjálmur Leví Egilsson. Grímur Jón Sigurðsson var fjarverandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar