Margrét Kristinsdóttir

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Margrét Kristinsdóttir

Kaupa Í körfu

Í nóvember á hverju ári pakkar Margrét Kristinsdóttir á Akureyri inn í bíl og ekur inn í Þórðarstaðaskóg í botni Fnjóskadals ásamt eiginmanni sínum, vinafólki og afkomendum. En fyrst hringir hún í Kjarnafæði og pantar þaðan saltlæri. MYNDATEXTI: Einfalt - Venjulega setur Margrét lærið í kalt vatn ofan í ofnpott og sýður það svo við vægan hita í um tvær klukkustundir. Gott er að láta það standa í dálítinn tíma áður en það er borið fram. En saltlæri er í rauninni léttsaltað lambalæri sem búið er að verka fyrir reykingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar