Hönnunnarsafnið

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hönnunnarsafnið

Kaupa Í körfu

GARÐABÆR mun taka við rekstri og stjórn Hönnunarsafns Íslands. Samningur þess efnis var undirritaður í gær af Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra, Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra og Gunnari Einarssyni, bæjarstjóra Garðabæjar. MYNDATEXTI Árni M. Mathiesen, Gunnar Einarsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir undirrituðu samning um uppbyggingu Hönnunarsafns Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar