Opnun hjúkrunarheimilis á Fáskrúðsfirði

Albert Kemp

Opnun hjúkrunarheimilis á Fáskrúðsfirði

Kaupa Í körfu

Byggingu hjúkrunarheimilis á Fáskrúðsfirði lokið. Arnfríður Guðjónsdóttir, formaður stjórnar nýja hjúkrunarheimilisins á Fáskrúðsfirði, tekur við lyklum hússins úr hendi Þorsteins Bjarnasonar verktaka, sem er til hægri á myndinni, og blómvendi frá Lars Gunnarssyni, oddvita Búðahrepps.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar