Samningur um Laugardalsvöll

Samningur um Laugardalsvöll

Kaupa Í körfu

Rúmum milljarði varið í uppbyggingu á Laugardalsvelli SKRIFAÐ var undir samning milli Reykjavíkurborgar og Knattspyrnusambands Íslands í gær um uppbyggingu og endurbætur á Laugardalsvelli. Samningurinn er gerður í framhaldi af samningi frá árinu 1997 á milli Reykjavíkurborgar, Íþrótta- og tómstundaráðs og KSÍ en þá tók knattspyrnusambandið að sér að hafa umsjón með rekstri Laugardalsvallar og uppbyggingu mannvirkja á vallarsvæðinu. MYNDATEXTI: Ánægð með samkomulag um uppbygginguna í Laugardal. F.v. Anna Kristinsdóttir, formaður ÍTR, Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri, Eggert Magnússon, formaður KSÍ, og Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KSÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar