Forgarður helvítis

Halldór Kolbeins

Forgarður helvítis

Kaupa Í körfu

Föstudagsbræðingur Hins hússins "VIÐ FÖTTUÐUM það allt í einu að við erum búnir að vera starfandi í tíu ár," segir Sigurður Harðarson, söngvari hljómsveitarinnar Forgarður helvítis sem ætlar ásamt hljómsveitunum Mínus, I Adopt, Sólstöfum, Mictian og Potentiam að halda heljarinnar veislu á Föstudagsbræðingi Hins hússins í kvöld. MYNDATEXTI: Birkir úr I Adopt, Bjössi úr Mínus og Siggi úr Forgarðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar