Sigríður Dagbjartsdóttir með snigilinn Skúla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigríður Dagbjartsdóttir með snigilinn Skúla

Kaupa Í körfu

Hún Sigríður Dagbjartsdóttir var að taka á móti vörum og afgreiða þær frá sér í afgreiðslu Eimskipafélags Íslands þegar hún allt í einu sá skel hanga á einu trébrettinu sem vörurnar koma á með skipunum frá útlöndum. Sigríður tók skelina upp og sá þá að eitthvað lifandi barðist þarna um á hæl og hnakka. Þegar betur var að gáð var þar snigill á ferðinni sem hefur gengið undir nafninu snigillinn Skúli æ síðan honum var bjargað úr prísundinni í alls ókunnu landi fyrir hálfu öðru ári. MYNDATEXTI: Kattavinur - Sigríður Dagbjartsdóttir átti fyrir noska skógarköttinn Skugga sem, ólíkt Skúla, kom löglegu leiðina til landsins. l.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar