Bláa lónið

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bláa lónið

Kaupa Í körfu

Grindavík | "Við teljum að þetta sé mikilvæg starfsemi og hún eigi eftir að skila enn meiri árangri eftir því sem fræðsluframboðið eykst," segir Anna Gunnhildur Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri hjá Bláa lóninu hf. Fyrirtækið hefur sameinað alla fræðslustarfsemi sína undir hatti Bláalónsskólans og getur starfsfólk sem stundar námið vel fengið metnar allt að níu einingar til stúdentsprófs. (Gestum í Bláa lóninu er boðið upp á nudd og slökun á vindsæng. Nuddað upp úr leir og ýmsum kremum.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar