Dansleikhús í Borgarleikhúsinu

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Dansleikhús í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Dansleikhúsið hefur verið starfrækt undanfarin fjögur ár og staðið fyrir árlegum sýningum síðan, þar sem fimmtán frumsamin verk hafa verið frumsýnd. Í kvöld verða frumsýnd tvö ný verk eftir íslenska danshöfunda á vegum þess á Nýja sviði Borgarleikhússins, sem eru bæði óvenjuleg og ólík innbyrðis. Á sýningunni mætast listdans, leiklist, frumsamin tónlist og mannleg samskipti, en segja má að hið síðastnefnda sé útgangspunktur sýningarinnar. MYNDATEXTI: Úr verki Irmu Gunnarsdóttur sem verður frumsýnt í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar