Neskirkja - Kaffihús

Þorkell Þorkelsson

Neskirkja - Kaffihús

Kaupa Í körfu

NESKIRKJA Það er ekkert óvenjulegt við að kirkjugestir fái sér kaffi saman að loknu helgihaldi en starfsfólk og prestar í Neskirkju létu það ekki nægja heldur opnuðu kaffihús sem má kalla "kaffihús í sókn". Í NESKIRKJU hefur frá haustdögum verið starfrækt kaffihús en það er sennilega eina kirkjukaffihús landsins. Örn Bárður Jónsson sóknarprestur segir að kaffihúsið sé liður í breyttri starfsemi Neskirkju eftir að nýbygging kirkjunnar var tekin í notkun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar