Grindavíkurhöfn

Kristinn Benediktsson

Grindavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

JÖRÐ og hús titruðu og skulfu í Grindavík í gærmorgun vegna gríðarmikillar spengingar frá höfninni. Verktakarnir Guðlaugur Einarsson ehf. og Hagtak hf. voru að sprengja fyrir nýju stálþili sem rekið verður niður milli Kvíabryggju og Miðgarðs. Sprengingin var mjög öflug og mikið sjónarspil. MYNDATEXTI: Hafnargerð - Það var tilkomumikil sjón þegar sprengt var fyrir stálþilinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar