Þröstur Harðarson

Eyþór Árnason

Þröstur Harðarson

Kaupa Í körfu

Hann hefur engan áhuga á bílum nema sínum, Lincoln, árgerð 1930. Þröstur Harðarson, kokkur í Hagaskóla, upplýsti Unni H. Jóhannsdóttur um tvennt, hvers vegna hann dáir bílinn og vill gefa börnum almennilegan mat eins og tíðkaðist ekki fyrir svo mörgum árum. MYNDATEXTI Tónlistarkokkur Þröstur heillar börnin í Hagaskóla ekki aðeins með matnum heldur grípur hann stundum í smágítar í hádeginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar