Greininga- og ráðgjafastöð ríkisins

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Greininga- og ráðgjafastöð ríkisins

Kaupa Í körfu

Algengasta fötlun barna er þroskahömlun. Fjöldi barna sem fellur undir skilgreiningu á þroskahömlun fyrir 18 ára aldur er talinn vera u.þ.b. 1% af fæddum börnum í hverjum árgangi. Nálægt 40 börn fæðast því á Íslandi á hverju ári, sem falla undir skilgreiningu á þroskahömlun. MYNDATEXTI: Þroskahömlun - Hrönn Björnsdóttir og Ingólfur Einarsson starfa á fagsviði þroskahamlana. Nálægt fjörutíu börn fæðast á ári hverju sem falla undir skilgreiningu á þroskahömlun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar