Greininga- og ráðgjafastöð ríkisins

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Greininga- og ráðgjafastöð ríkisins

Kaupa Í körfu

Megineinkenni hreyfihamlana er seinkaður og afbrigðilegur hreyfiþroski. Í sumum tilfellum greinist fötlunin strax við fæðingu, t.d. hryggrauf, en oftar koma einkenni fram smám saman og ákveðin greining fæst ekki fyrr en töluvert seinna. MYNDATEXTI: Hreyfihamlanir - Solveig Sigurðardóttir fagstjóri á sviði þroskahamlana segir þjónustuna m.a. taka mið af aldri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar