Hjá Hrafnhildi

Friðrik Tryggvason

Hjá Hrafnhildi

Kaupa Í körfu

Hausttískan í vetur mun einkennast af svörtum og brúnum litum, með fjólubláum tónum og jafnvel bleiku. Hausttískan mun þannig kannski verða í þyngri kantinum hvað liti varðar en í efnisvali mun léttleikinn ráða og verður mikið um náttúruleg efni, ull, kasmír, bómull og bryddingar og skraut með feld eða skinni. Þannig verða buxur og peysur fremur þunnar en úr hlýjum efnum, en víður fatnaður og þykkur virðist vera á útleið. MYNDATEXTI: Glitrandi - Kápa 25.500 kr., buxur 11.900 kr., peysa 13.500 kr., jakki 17.500 kr., pils 13.500 kr., toppur 4.500 kr. og skart 4.500 kr. Allt frá Tucci. Hjá Hrafnhildi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar