Afhjúpun

Helgi Bjarnason

Afhjúpun

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Borgarstjórinn í Reykjavík, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, afhjúpaði listaverk í gær á nýju Reykjavíkurtorgi í Reykjanesbæ. Listaverkið Þórshamarinn er eftir Ásmund Sveinsson. Borgarstjóri heimsótti Reykjanesbæ af þessu tilefni. Reykjavíkurtorg er fyrsta torgið af fimm sem fyrirhugað er að setja á nýja aðal innkomu í bæinn, Þjóðbraut. Næsta torg verður kennt við Lundúnaborg og Parísartorg kemur svo MYNDATEXTI Afhjúpun Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Björk Guðjónsdóttir afhjúpuðu skjöld við verkið, Árni Sigfússon og Jón Kristinn Snæhólm aðstoðuðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar