Kór Seltjarnarneskirkju

Halldór Kolbeins

Kór Seltjarnarneskirkju

Kaupa Í körfu

Lokatónleikar kirkjulistahátíðar KAMMERKÓR Seltjarnarneskirkju, undir stjórn Sigrúnar Steingrímsdóttur, og Selkórinn, undir stjórn Jóns Karls Einarssonar, koma fram á lokatónleikum kirkjulistarviku í Seltjarnarneskirkju í dag, laugardag, kl. 17. Guðrún Helga Stefánsdóttir, Álfheiður Hanna Friðriksdóttir, Stefán Stefánsson og Sigrún Jónsdóttir syngja einsöng og tvísöng, m.a. úr kantötum eftir J.S. Bach. Flutt verða verk eftir Bach, Bruckner, Franck, Jón Ásgeirsson, Þorkel Sigurbjörnsson, Leif Þórarinsson, Egil Gunnarsson o.fl. YNDATEXTI: Kammerkór Seltjarnarneskirkju ásamt Sigrúnu Steingrímsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar