RES Orkuskóli - Colorado School of Mines

Skapti Hallgrímsson

RES Orkuskóli - Colorado School of Mines

Kaupa Í körfu

RES Orkuskóli í samstarf við virtan tækniháskóla í Colorado í Bandaríkjunum "ÞETTA er mjög mikilvægt skref fyrir okkur og mun opna margar dyr innan Bandaríkjanna, til enn frekara samstarfs við bandaríska háskóla og rannsóknarstofnanir," sagði dr. Björn Gunnarsson, akademískur forstöðumaður RES Orkuskóla á Akureyri, við Morgunblaðið í gær eftir að hann undirritaði samstarfsyfirlýsingu við virtan tækniháskóla í Bandaríkjunum, Colorado School of Mines, um rannsóknir og kennslu í auðlinda- og orkumálum. MYNDATEXTI: Samstarf Masami Nakagawa frá Tækniháskólanum Colorado School of Mines og Björn Gunnarsson, akademískur forstöðumaður RES.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar