Ísafjörður - Starfsfólk Íshúsfélagsins

Halldór Sveinbjörnsson fréttaritari

Ísafjörður - Starfsfólk Íshúsfélagsins

Kaupa Í körfu

Ísafjörður STARFSFÓLK Íshúsfélags Ísfirðinga hf. flaggaði í hálfa stöng og lagði blómsveig við frystihúsið til minningar um góðan vinnustað, en fyrirtækið hætti starfsemi í gær og hefur starfsfólkinu annaðhvort verið sagt upp störfum eða boðin vinna hjá Hraðfrystihúsinu hf. í Hnífsdal. Um 80 manns unnu hjá fyrirtækinu. MYNDATEXTI: Starfsfólk Íshúsfélagsins hf. flaggaði í hálfa stöng og lagði blómsveig fyrir framan fyrirtækið er starfsemin var lögð niður í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar