Nanna Rögnvaldsdóttir eldar kræsingar

Nanna Rögnvaldsdóttir eldar kræsingar

Kaupa Í körfu

Veggurinn fyrir enda borstofunnar er þakinn bókum – matreiðslubókum. Anna Sigríður Einarsdóttir og Ómar Óskarsson þáðu kaffisopa hjá Nönnu Rögnvaldardóttur sem kenndi þeim listina að laga Wellington-nautasteik. Ég á einar 1.600 matreiðslubækur," segir Nanna Rögnvaldardóttir við okkur ljósmyndarann þar sem við virðum andaktug fyrir okkur afrakstur 30 ára matreiðslubókasöfnunar sem Borgarbókasafnið gæti verið stolt af. MYNDATEXTI: Gjörið svo vel Kjötið er þá komið á disk og tilbúið fyrir svanga veislugesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar