Hönnunarkeppni grunnskólanna

Hönnunarkeppni grunnskólanna

Kaupa Í körfu

SIGURREIFAR stúlkur úr félagsmiðstöðinni Mekka úr Kópavogi sýna klærnar á myndinni hér fyrir ofan. Þær voru sigurvegarar á Stíl 2007 sem Samfés, samtök félagsmiðstöðva, hélt um helgina. Í Stíl er keppt í hárgreiðslu, förðun og fatahönnun og er þetta sjöunda árið sem keppt er.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar