Krakkaskákmót í Ráðhúsinu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krakkaskákmót í Ráðhúsinu

Kaupa Í körfu

UM það bil 120 skákmenn á aldrinum 6-16 ára tóku þátt í Jólapakkaskákmóti Taflfélagsins Hellis laust eftir hádegið á laugardag. Mikil og góð stemning var á mótinu, sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur, en borgarstjórinn, Dagur B. Eggertsson setti mótið og lék opnunarleik fyrstu skákarinnar. Fórst honum það að sögn vel úr hendi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar