Organ - Music Zoo

Organ - Music Zoo

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var mikið stuð á Organ á laugardagskvöldið þar sem hljómsveitin The Musik Zoo var með tónleika. The Musik Zoo er samstarfsverkefni Ívars Arnars, sem er betur þekktur sem Dr. Mister í hinni umdeildu rafrokkssveit Dr. Mister & Mr. Handsome, Kristins og Guðlaugs Júníussona og Egils Tómassonar sem allir stóðu fyrir rokksveitinni Vínyl. Einnig komu fram hljómsveitirnar The End og Hoffman. MYNDATEXTI Rokkari Ólafur söngvari Hoffman fór mikinn á sviðinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar