Þið munið hann Jörund

Benjamín Baldursson

Þið munið hann Jörund

Kaupa Í körfu

Eyjafjarðarsveit | Freyvangsleikhúsið frumsýndi söng- og gleðileikinn Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason á föstudaginn, 22. febrúar, nákvæmlega 38 árum eftir að verkið var fyrst frumsýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur MYNDATEXTI Þið munið hann Jörund Jónsteinn Aðalsteinsson, Stefán Guðlaugsson og Ingólfur Þórsson í hlutverkum sínum. Ingólfur fer með hlutverk Jörundar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar