Skrifstofuhúsnæði ÍS í Hafnarfirði verður selt

Ásdís Ásgeirsdóttir

Skrifstofuhúsnæði ÍS í Hafnarfirði verður selt

Kaupa Í körfu

SÍF hf. hefur ákveðið að selja skrifstofuhúsnæði það sem Íslenskar sjávarafurðir hf. festu kaup á í Hafnarfirði sl. sumar, áður en samrunaferli félaganna hófst en samruninn var samþykktur á hluthafafundum félaganna í gær. SÍF hf. SÍF hf. flutti skrifstofur sínar til Hafnarfjarðar úr Reykjavík fyrir nokkrum árum á tvær hæðir í húseigninni við Fjarðargötu 13 til 15 sem í daglegu tali er kölluð Fjörður. Nú er hinsvegar verið að innrétta skrifstofuhúsnæði í húsnæði SÍF í Fornubúðum við höfnina í Hafnarfirði undir hluta af starfsemi félagsins. ( Mynd úr safni , fyrst birt 980423)( Fyrirtæki 6. síða 15 röð 3c).Hin nýja birgða- og þjónustumiðstöð SÍF hf , mynd 3c).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar