Jón H. Björnsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jón H. Björnsson

Kaupa Í körfu

Jón H. Björnsson hannaði Hallargarðinn "ÉG vil fá garðinn í upprunalegt horf og láta endurgera hann," segir Jón H. Björnsson landslagsarkitekt um Hallargarðinn við Fríkirkjuveg. Nokkuð hefur verið rætt um garðinn undanfarið eftir kaup Novators á húseigninni við Fríkirkjuveg 11.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar