Akureyri

Kristján Kristjánsson

Akureyri

Kaupa Í körfu

NÝNEMAR í Verkmenntaskólanum á Akureyri voru teknir formlega inn í samfélag nemenda skólans í árlegri busavígslu í gær. Fjöldi fólks fylgdist með uppákomunni á Ráðhústorgi en þar voru busarnir látnir dansa og syngja fyrir viðstadda og tókst þeim bara nokkuð vel upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar