Sýning Ernesto Neto

Valdís Þórðardóttir

Sýning Ernesto Neto

Kaupa Í körfu

HINN kunni brasilíski listamaður Ernesto Neto sýnir nú í galleríi i8 og er það jafnframt framlag gallerísins til Listahátíðar í Reykjavík. Verk Ernesto er skúlptúr sem minnir sterklega á beinagrind af forsögulegri eðlutegund líkt og þær sem sjá má í náttúrugripasöfnum erlendis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar