Opið hús hjá Stígamótum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Opið hús hjá Stígamótum

Kaupa Í körfu

STÍGAMÓT verða með opið hús frá kl. 12-14 út þessa viku til að efla samkennd meðal fólks og eru allir velkomnir sem vilja líta inn, rabba við náungann og fá sér súpu í leiðinni. Húsakynni Stígamóta eru við Hverfisgötu 115, við hlið lögreglustöðvarinnar. Hefðbundin starfsemi Stígamóta verður lögð til hliðar rétt á meðan. Að sögn Rúnu Jónsdóttur, talskonu Stígamóta, var þetta úrræði samtakanna til að leggja sitt af mörkum til að efla samkennd og skapa vettvang fyrir fólk í miðri efnahagslægðinni. Góð stemning skapaðist í gær þegar Stígamótakonur opnuðu fyrsta daginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar