Skilanefnd - Þjóðverjar og Hollendingar

Skilanefnd - Þjóðverjar og Hollendingar

Kaupa Í körfu

Fulltrúar erlendra kröfuhafa hittu skilanefnd Kaupþings á fundi nefndarinnar í gær til að fá upplýsingar um stöðu þrotabúsins. Þetta var fyrsti formlegi fundur fulltrúa kröfuhafanna með skilanefndinni, en þeir munu væntanlega hitta skilanefnd Glitnis í dag og Landsbankans á morgun. Kröfuhafarnir eru margir meðal stærstu banka Evrópu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar