Haukar - Víkingur

Haukar - Víkingur

Kaupa Í körfu

VIÐ erum komnir í mjög þægilega stöðu fyrir lokasprettinn í deildinni. Höfum þriggja stiga forskot og sitjum í toppsætinu. Það er einmitt sú staða sem við viljum vera í þegar deildarkeppninni lýkur og ná með í heimaleikjaréttinn,“ sagði Sigurbergur Sveinsson, stórskytta Hauka, eftir öruggan sigur liðsins á Víkingi, 31:26, í N1-deildinni í handknattleik karla á Ásvöllum í gærkvöldi MYNDATEXTI Arnar Jón Agnarsson fer framhjá Hreiðari Haraldssyni og skorar eitt fimm marka sinna í leiknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar