Gengið um Álftaneshraun og fyrirhugað vegastæði skoðað

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gengið um Álftaneshraun og fyrirhugað vegastæði skoðað

Kaupa Í körfu

UM 100 manns gengu í gær um Gálgahraun á Álftanesi. Tilefni göngunnar var að skoða fyrirhugað vegarstæði nýs Álftanesvegar. Við þá vegarlagningu mun Ófeigskirkja, álfakirkjan sem sést á myndinni, fara undir veginn. Þá mun vegurinn ganga nærri gamalli tóft, en þar er talið að sé að finna fornminjar. Andstæðingar vegarlagningarinnar safna nú undirskriftum gegn veginum á alftanesvegur.is

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar